Forsíða

 • FÍFA Merkingar
  FÍFA Merkingar
  Portfolio: Skiltagerð

  Veglegar gluggamerkingar fyrir FíFA verslun sem er með fjölbreytt úrval af vörum og fatnaði tengdum börnum. Stíll sá um hönnun, framleiðslu og uppsetningu merkinganna.

   

 • FÍFA Merkingar
  FÍFA Merkingar
  Portfolio: Skiltagerð

  Merkingar fyrir FíFA verslun sem er með fjölbreytt úrval af vörum og fatnaði tengdum börnum. Stíll sá um hönnun, framleiðslu og uppsetningu merkinganna.

 • Norlandair kynningarstandur
  Norlandair kynningarstandur
  Portfolio: Skiltagerð

  Norlandair kynningarstandur. Pop-up standur sem fyrirtækið notar við ýmis kynningartækifæri.

 • JARA - hönnun á gluggamerkingum og uppsetning
  JARA - hönnun á gluggamerkingum og uppsetning
  Portfolio: Skiltagerð

  Búðamerking fyrir JARA á Glerártorgi - hönnun á gluggamerkingum, framleiðsla og upplíming

 • Græna þruman!
  Græna þruman!
  Portfolio: Skiltagerð

  Þessi glæsilegi bíll er það fyrsta sem við sjáum af endurmörkunarverkefni Ásprent Stíls.

 • Velkomin
  Velkomin
  Portfolio: Skiltagerð

  Brostu með hjartanu elskan!

Á Stíl starfa þrír grafískir hönnuðir með góða þekkingu og reynslu af hverskyns hönnun á auglýsingum og kynningarefni. Hafðu samband og fáðu hugmynd...

Strigaprentun

Við prentum ljósmyndirnar þínar á striga jafnt í lit sem svart hvítu og strekkjum þær á blindramma. Tilvalið til að fegra heimilið eða sem tækifærisgjöf.

Nánar: 
Strigaprentun